Drops Baby Merino

Gott úrval ókeypis uppskrifta fyrir Drops Baby Merino er hér


DROPS Baby Merino er spunnið úr mörgum þunnum þráðum, spuninn gerir garnið teygjanlegra. Þessi 

sérstaka uppbygging gerir það að verkum að nauðsynlegt er að meðhöndla garnið rétt. Mikilvægt er 

að passa vel uppá prjónfestuna, prjónaðu frekar fast en laust. Ekki þvo flíkina í of heitu vatni og ekki láta 

hana liggja í bleyti. Látið flíkina liggja flata og þorna.

Garnið er kaðalspunnið, sem gerir það að verkum að lykkjurnar sjást vel og árangurinn verður jafn og fínn.

Made in EU

Baby Merino brúnn 18
Baby Merino brúnn 18
858 kr.Tilboð: 515 kr.
Baby Merino dökkfjólublár 35
Baby Merino dökkfjólublár 35
858 kr.Tilboð: 515 kr.