Drops Cotton Light

Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Leggið flíkina flata til þerris
DROPS Cotton Light er yndislegt og mjúkt garn með blöndu af 50%
bómull og 50% polyester micro. Míkrótrefjarnar eru þynnri en
silkiþræðir, þeir draga ekki til sín raka. Þetta blandað saman við
bómull, gefur bæði sumar og vetrar flíkur sem anda. Garnið er slitsterkt
og með góða lögun.
DROPS Cotton Light er meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og
hentar því vel fyrir barnaföt, það er til í mörgum skemmtilegum og
skærum litum. Garnið er spunnið með mörgum þráðum sem gefur slétta og
fína áferð.
Athugið: Eigi að hekla úr garninu, verður að hafa í huga að þræðirnir
eru margir í garninu og geta því skipt sér vegna þess hversu slétt og
mjúkt það er.
Made in EU
Oeko-Tex® certificate (STANDARD 100 by OEKO-TEX® 951032 Hohenstein HTTI)