Stærðartafla

 

UMHVERFIÐ SKIPTIR OKKUR MÁLI

Joha hefur umhverfislega ábyrgar framleiðsluaðferðir í forgangi og fékk fyrst danskra fyrirtækja leyfi til að nota merki EU ECOLABEL.

 

 EU ECOLABEL viðurkenningin er aðeins veitt fyrirtækjum sem geta staðfest að framleiðsla þeirra sé unnin eftir ströngum umhverfisramma Evrópusambandsins. Að auki viðurkennir hið alþjóðlega Woolmark  allar Joha ullarvörurnar. 

Woolmark er ein þekktasta viðurkenningin í textíliðnaðinum í heiminum. Vörur sem bera þetta merki eru prófaðar til að mæta hinum ströngu kröfum Woolmarks. Það þýðir að kaupandanum eru tryggð bestu gæðin og hreinasta ullin.

 

 

Nýlega fékk Joha viðurkenningu „Animal Welfare".