Fatnaður
Í klæðakoti færðu barnaföt frá vönduðum merkjum á mjög góðu verði.
Merkin sem við erum með eru meðal annars Joha, Melton og Hummel.
Allt mjög metnaðarfull fyrirtæki sem framleiða vandaðan og endingargóðan
fatnað í sátt við náttúru og umhverfi.
