Leita
Filters

Drops Andes

Mjúk blanda af alpakka og ull

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: E (9 - 11 lykkjur) / 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 100 g = ca. 90 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

DROPS Andes er spunnið 2-þráða garn úr hefðbundni blöndu af 65% Peruvian Highland ull og 35% ofur fínni alpakka. Blöndunin upphefur silkimjúku áferð alpakkans, jafnframt því sem ullin gefur garninu betri lögun og stöðuleika. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

DROPS Andes inniheldur nokkra blandaða liti, sem þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.

Mjög auðvelt er að prjóna og hekla með grófum prjónum og heklnálum, tilvalið til þæfingar. DROPS Andes er fullkomið fyrir vetrarflíkur, fylgihluti og heimilið

Made in Peru

Skoða sem Hnitanet Listi
Raða eftir
Sýna á hverja síðu

Drops Andes 8903

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr

Drops Andes 7820

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr

Drops Andes 7810

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr

Drops Andes 5310

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr

Drops Andes 0206

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr

Drops Andes 6295

Mjúk blanda af alpakka og ull
987 kr