Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur: A (23 – 26 lykkjur) / 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
DROPS Alpaca er mjúkt garn spunnið úr 100% ofur fínni alpakka. Alpakka trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Þessi gæði eru spunnin úr 3-þráðum sem gefur garninu auka snúning og fallega áferð. Garnið hefur breitt úrval lita, frá litsterkum litum til daufari lita, náttúrulegra lita og blandaðra lita. Nýjasta viðbótin eru blandaðir litir, sem þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Pernilla357
Pernilla101
Pernilla955
DROPS Kid Silk 56
Pernilla 364
DROPS Kid Silk 30
DROPS Kid Silk 29
Pernilla 956
Pernilla821
Pernilla978
Pernilla346
Pernilla 808
DROPS Karisma 71
DROPS Nord 08
DROPS Nord 19
DROPS Alpaca 9026
DROPS Karisma 52
DROPS Karisma 80
DROPS Alpaca 5575 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.