- Rúmgóð snyrtitaska sem er sérlega hentug á ferðalögum, stuttum sem löngum.
- 1 stórt aðalhólf með 4 minni vösum.
- 2 hólf lokuð með rennilási
- Krókur til að hengja töskuna upp
- Spegill festur með frönskum svo auðvelt er að fjarlægja hann.
- Hágæða polyester efni, sem hrindir frá sér vatni og óhreynindum.
Vörumerki
Reisenthel
Hanna og framleiða töskur af ýmsum gerðum og stærðum í Þýskalandi. Gæði, gott verð og praktískar lausnir
Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.