Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: C (16 – 19 lykkjur) / 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 75 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar
DROPS Nepal er yndislegt vandað garn spunnið úr 35% ofur fínni alpakka og 65% Peruvian Highland ull, blanda sem upphefur mýkt af alpakkans á meðan ullin stuðlar að fallegri lögun og stöðugleika. Báðar trefjarnr eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Spuni með 3-þráðum gefur spennandi, grófa og fallega lykkjumyndun. DROPS Nepal er fljótlegt að prjóna/hekla úr og hentar mjög vel til þæfingar, útkoman verður jöfn og mjúk áferð.
DROPS Nepal inniheldur blandaða liti, það þýðir að mismunandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna, útkoman verður blönduð litasamsetning.
Made in Peru
DROPS Merino Extra Fine 16
DROPS Karisma 45
DROPS Air 26
DROPS Karisma 69
DROPS Air 17
DROPS Air 30
DROPS Merino Extra Fine 04
Pernilla831
Pernilla821
DROPS Merino Extra Fine 53
DROPS Air 11
DROPS Alpaca 9021
DROPS Air 38
DROPS Merino Extra Fine 31
Pernilla822
DROPS Merino Extra Fine 45
Drops Alaska 37
DROPS Paris 35
DROPS Air 16
pernilla825
DROPS Air 35
DROPS Karisma 33
DROPS Air 31
DROPS Air 58
DROPS Merino Extra Fine 43
Drops Alaska 79
DROPS Merino Extra Fine 29
DROPS Air 19
DROPS Karisma 84
DROPS Merino Extra Fine 28
DROPS Merino Extra Fine 24
DROPS Karisma 71
DROPS Merino Extra Fine 03
Drops Alaska 11
DROPS Karisma 55
DROPS Air 01
DROPS Merino Extra Fine 23
DROPS Karisma 80
DROPS Merino Extra Fine 13
DROPS Nepal 0618 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.